Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kallar eftir víðtækri samstöðu ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu um það að eyða óvissu um hvernig skuli fara með gengistryggðu lánin. Formaður Verkalýðsfélags Akraness spyr: Hvað er forsætisráðherrann að fara með slíkum málflutningi? Er ekki búið að kveða upp dóm í hæstarétti sem kveður skýrt á um hvernig taka eigi á gengistryggðu lánunum? Ætlar þessi ríkisstjórn sem kennir sig við félagshyggju, velferð og jöfnuð að virða dóm hæstaréttar að vettugi?