Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Nú hefur það sýnt sig svo ekki verður um villst hversu gríðarlega mikilvægt það er að vera með sterkar stoðir í okkar atvinnulífi eins og stóriðjan á Grundartanga er. Varlega áætlað starfa hjá þessum sterku fyrirtækjum í dag á milli 700 og 800 manns og á atvinnuöryggi þessara starfsmanna að vera eins vel tryggt og kostur er í þeim ólgusjó sem atvinnulífið er nú að ganga í gegnum. Það sýnir að mikilvægi stóriðjunnar hefur aldrei verið eins mikið og nú þegar að atvinnulífið á verulega undir högg að sækja.