• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15

Félagavefur

Félagavefur

Á félagavefnum er mögulegt að skoða iðgjaldasögu, punktastöðu, greiðslusögu vegna bóta og styrkja og úthlutunarsögu vegna orlofshúsa.

Umsóknir og eyðublöð

Eyðublöð

Umsóknareyðublöð fyrir inngöngubeiðnir, sjúkrasjóð, fræðslusjóð, ráðningasamninga og félagsgjöld. 

Launagreiðendavefur

Launagreiðendavefur

Á launagreiðendavef er m.a. mögulegt að skrá og senda inn skilagreinar, skoða greiðslustöðu og fá yfirlit. Leiðbeiningar fyrir Launagreiðendavefinn er að finna hér.

Fréttir

08
Nov

Kjarasamningur undirritaður við Faxaflóahafnir

Verkalýðsfélag Akranes undirritaði nýjan kjarasamning við Faxaflóahafnir en þessi samningur gildir fyrir gæslumenn á Grundartangasvæðinu. Kjarasamningurinn byggir að öllu leyti…

14
Oct

Verkalýðsfélag Akraness er 100 ára í dag

Verkalýðsfélag Akraness fagnar 100 ára afmæli í dag en það var stofnað þann 14. október 1924. Á þeirri öld sem…

09
Oct

Formaður fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis

Í gær fundaði formaður VLFA og SGS með efnahags- og viðskiptanefnd vegna hinna ýmsu laga sem nú liggja fyrir á…

02
Oct

100 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness

OPIÐ HÚS VERKALÝÐSFÉLAG AKRANESS 100 ÁRA Í tilefni af 100 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness verður opið hús föstudaginn 11. október…

06
Sep

Ferð eldri félaga Verkalýðsfélags Akraness 5. september 2024

Í árlegri ferð eldri félaga var farið vestur á Snæfellsnes. Gísli Einarsson leiddi ferðina eins og honum er einum lagið.…

02
Sep

Ferð eldri félagsmanna 5. september nk.

Ferð eldri félagsmanna á Snæfellsnes er á fimmtudaginn 5. september. Allir eldri félagsmenn, 70 ára og eldri, Verkalýðsfélags Akraness ættu að vera…

  • Félags- og fundaraðstaða

    Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

    Lögfræðiþjónusta

    Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

    Þjónusta við félagsmenn

    Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.

    Style Switcher
    Layout Style
    Predefined Colors
    Background Image