
AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Apr
Kjarasamningar við Norðurál og Elkem samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða
Nú rétt í þessu lauk kosningu um kjarasamninga bæði Norðuráls og Elkem Ísland. Er skemmst frá því að segja að…
Apr
Kosningar hjá starfsmönnum Norðuráls og ELKEM
Í dag var opnað fyrir rafrænar kosningar hjá starfsmönnum bæði Elkem og Norðuráls. Við hvetjum alla starfsmenn sem eiga aðild…
Apr
Kynningar á nýjum kjarasamningi Norðuráls hafnar á fullu
Formaður byrjaði daginn snemma í morgun og var mættur upp í Norðurál kl. 6:30 til að kynna nýjan kjarasamning fyrir…
Apr
Kjarasamningur við Elkem Ísland undirritaður hjá Ríkissáttasemjara í dag
Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni var kjarasamningur Elkem Ísland felldur ekki alls fyrir löngu. Því fékk samninganefndin…
Apr
Kjarasamningur við Norðurál undirritaður í gær
Nýr kjarasamningur við Norðurál var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær og er það mat formanns félagsins að niðurstaðan sé…
Apr
Sumarleiga orlofshúsa 2025
Félagsmenn athugið Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna útleigu orlofshúsa sumarið 2025. Umsóknarferstur er til 14. apríl. Sótt er um…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.