AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Dec
Kjarasamningsviðræður við stóriðjurnar hafnar af fullum þunga
Um næstu áramót munu kjarasamningar bæði Norðuráls og Elkem Ísland renna út og eðli málsins samkvæmt eru kjaraviðræður við þessa…
Dec
VLFA styrkir góðgerðamál
Undanfarin ár hefur Verkalýðsfélag Akraness styrkt góðgerðamál í aðdraganda jóla og í ár er engin breyting þar á. Félagið styrkir…
Nov
Fundað með bankastjórum
Eins og flestir vita var eitt af meginverkefnum síðustu kjarasamninga að semja með þeim hætti að sköpuð yrðu skilyrði fyrir…
Nov
Kjarasamningur undirritaður við Faxaflóahafnir
Verkalýðsfélag Akranes undirritaði nýjan kjarasamning við Faxaflóahafnir en þessi samningur gildir fyrir gæslumenn á Grundartangasvæðinu. Kjarasamningurinn byggir að öllu leyti…
Oct
Verkalýðsfélag Akraness er 100 ára í dag
Verkalýðsfélag Akraness fagnar 100 ára afmæli í dag en það var stofnað þann 14. október 1924. Á þeirri öld sem…
Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.
Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.
Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.