Fréttir
Nov
Kjarasamningur undirritaður við Faxaflóahafnir
Verkalýðsfélag Akranes undirritaði nýjan kjarasamning við Faxaflóahafnir en þessi samningur gildir fyrir gæslumenn á Grundartangasvæðinu. Kjarasamningurinn byggir að öllu leyti…
Oct
Verkalýðsfélag Akraness er 100 ára í dag
Verkalýðsfélag Akraness fagnar 100 ára afmæli í dag en það var stofnað þann 14. október 1924. Á þeirri öld sem…
Oct
Formaður fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis
Í gær fundaði formaður VLFA og SGS með efnahags- og viðskiptanefnd vegna hinna ýmsu laga sem nú liggja fyrir á…
Oct
100 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness
OPIÐ HÚS VERKALÝÐSFÉLAG AKRANESS 100 ÁRA Í tilefni af 100 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness verður opið hús föstudaginn 11. október…
Sep
Ferð eldri félaga Verkalýðsfélags Akraness 5. september 2024
Í árlegri ferð eldri félaga var farið vestur á Snæfellsnes. Gísli Einarsson leiddi ferðina eins og honum er einum lagið.…
Sep
Ferð eldri félagsmanna 5. september nk.
Ferð eldri félagsmanna á Snæfellsnes er á fimmtudaginn 5. september. Allir eldri félagsmenn, 70 ára og eldri, Verkalýðsfélags Akraness ættu að vera…
Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.
Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.
Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.