Berjabraut 10, Kjós
Bústaðurinn er 83 m2 með tveimur svefnherbergjum og rúmgóðu lofti. Í hvoru svefnherbergi eru tvíbreið rúm og á loftinu er eitt tvíbreitt rúm og tvær aukadýnur. Að auki er barnarúm í öðru svefnherberginu. Sængur og koddar eru fyrir 8 manns. Orlofssjóður eignaðist húsið haustið 2011, en húsið var byggt 2005.
Góður pallur er í kringum bústaðinn og að hluta yfirbyggður, gasgrill á palli.
Lyklar eru afhentir á skrifstofu félagsins, Þjóðbraut 1, ásamt tuskum og gólfmoppu. Gestir þurfa sjálfir að fara með rúmföt, handklæði, diskaþurrkur og salernispappír.
Leiðarlýsing
Búnaður
Sjónvarp | √ | Ísskápur m. frystihólfi | √ |
Gasgrill | √ | Uppþvottavél | √ |
Kaffivél | √ | Helluborð og ofn | √ |
Brauðrist | √ | Barnastóll | √ |
Örbylgjuofn | √ | Þvottavél | × |
Vöfflujárn | √ | Þurrkari | × |
Pönnukökupanna | √ | Heitur pottur | √ |
Samlokugrill | √ |
Borðbúnaður f. amk. 10 manns |
|
Handþeytari | √ |
Svefnaðstaða
Á efri hæð er eitt svefnrými ásamt sjónvarpsrými. Tvö svefnherbergi á neðri hæð
Sængur og koddar |
10 |
Rúm |
3 |
Stærð á rúmum |
150x200
150x200
180x200
|
Barnaferðarúm | √ |
Auka dýnur | 3 |
Svefnloft | × |
Annað
Tuskur og gólfmoppur til þrifa, afhendist á skrifstofu fyrir upphaf leigutímabils.
Uppþvottalögur |
√ |
Töflur í uppþvottavél |
√ |
Ræstiefni |
√ |
Handsápa |
× |
Salernispappír |
× |
Handklæði |
× |
Borðtuskur |
× |
Viskustykki |
× |
Þvottaefni |
× |