
AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Feb
Kjaraviðræður við Elkem Ísland á viðkvæmum stað – formaður hóflega bjartsýnn
Kjarasamningur starfsmanna Elkem Ísland á Grundartanga rann út um áramótin og hófust viðræður um nýjan samning 14. nóvember. Þrátt fyrir…
Feb
Kjaraviðræður við Norðurál í hnút-fundað hjá ríksissáttasemjara
Kjarasamningur starfsmanna Norðuráls rann út um síðustu áramót og hafa kjaraviðræður staðið yfir frá 14. október. Þrátt fyrir níu samningafundi…
Feb
Greitt úr félagsmannasjóði
Búið er að greiða út úr félagsmannasjóði til þeirra sem starfa eftir kjarasamningi við sveitarfélögin og er það í fimmta…
Jan
Kjaradeilu Norðuráls vísað til ríkissáttasemjara
Í morgun var kjaradeilu Norðuráls vísað til ríkissáttasemjara vegna ágreinings um launaliðinn. Það hefur blasað við að búið var að…
Jan
Fundað vegna stóriðjusamninganna
Bæði í gær og í dag hefur verið fundað vegna stóriðjusamningana á Grundartanga. Í gær var fundað vegna kjarasamnings Norðuráls…
Jan
Hvatning til ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja - yfirlýsing Breiðfylkingarinnar og SA
Með samstilltu átaki tókst að gera tímamótakjarasamninga í upphafi síðasta árs, Stöðugleikasamninga með skýr markmið. Stöðugleikasamningarnir höfðu það markmið að…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.